Þórsmörk

Hæ Hó

Næstu helgi munu nýliðar 1 og 2 fara inn á Þórsmörk. Farið verður frá M6 kl 18oo á bílum sveitarinnar. Leiðin liggur inn í Langadal þar sem verður gist í Skagfjörðsskál, 1700 kr nóttin. Dagskrá helgarinnar er að fara í göngutúr kringum hinu tiggnarlegu Tindfjöll á Laugardeginum og á sunnudaginn ætla nýliðarnir að fara suður yfir Fimmvörðuháls. Fimmvörðuhálsinn er liður í æfinaferðum nýliða í átt að Hvannadalshnjúki sem verður toppaður í lok Mai.

Allir að mæta Skráning hjá danna. (danni_kula@hotmail.com)

—————-
Texti m. mynd: Skagfjörðsskáli
Höfundur: Daníel Guðmundsson