Þrettándasala

Flugeldasala er helsta fjáröflun hjálparsveitarinnar og nú er komið að þrettándasölu. Opið er á Malarhöfða 6 (hjálparsveitarhúsið) föstudaginn 5.jan frá kl. 12-20 og laugardaginn 6.jan frá kl. 12-18.

—————-
Texti m. mynd: Frá flugeldasýningu við Perluna
Höfundur: Björk Hauksdóttir