Þriðjudagurinn 4 mars

Hinn mánaðarlegi stöðufundur með nýliðum I verður haldin þriðjudaginn 4 mars kl 19:00. Farið verður yfir liðin mánuð, starfið framundan o.fl.

Um kl 20:00 þann 4 mars ætla nýliðar II að setja upp pósta fyrir okkur hin á M6 þar sem ýmislegt verður reynt og prófað.

—————-
Höfundur: Svava Ólafsdóttir