Þríþrautinni hefur verið frestað um sinn.
Þá blívar bara að finna keppnisskónna og fara út af æfa !
Því þríþrautinn kemur aftur !
—————-
Höfundur: Frímann Ingvarsson
Þríþrautinni hefur verið frestað um sinn.
Þá blívar bara að finna keppnisskónna og fara út af æfa !
Því þríþrautinn kemur aftur !
—————-
Höfundur: Frímann Ingvarsson
Þeir sem vilja fylgjast með skemmtilegri þríþraut er bent á að upphaf og endir keppninnar verður við stífluna í Elliðarárdal. Þar verður komið upp sjúkratjaldi sveitarinnar og ætti því að vera auðvelt að finna.
Keppnin hefst kl. 13:00 við stífluna. Röð greina er sem segir hjóla 6,5 km, róa á kanó ca. 0,3 km og hlaupa 4 km. Í ár hafa 5-6 keppnis hópar skráð sig og verða þeir ræstir með jöfnu millibili. Fróðlegt verður að fylgjast með hvernig gengur að takast á í Elliðaárdalnum og vonandi verður í framtíðinni um árlegan viðburð að ræða.
Hér er um að ræða fjölskylduvæna afþreyingu sem vert er að fylgjast með.
—————-
Texti m. mynd: Steppó að hita upp
Höfundur: Frímann Ingvarsson
Þann 27. okt næstkomandi heldur Hjálparsveit skáta Reykjarvík þríþrautarleika í Elliðardal.
Leikar þessir verða með óvanari laginu og er aðalatriðið að skemta sér og hafa gaman af.
Þrautirnar sem keppt verður í eru léttur kanó-róður, 4,0 km hlaup og 6,5km hjólreiðar.
Þáttakendur keppa þrír samann í liði og er það árangur liðsins sem skiptir öllu máli.
Hlaupaskór og reiðhjól er eitthvað sem þáttakendur þurfa að útvega sér sjálfir, Kanó og viðeygandi örryggisbúnaður verður á staðnum.
Skráning fer fram á matargat@hotmail.com
—————-
Texti m. mynd: Kynningarspjald
Höfundur: Frímann Ingvarsson