Undanfararæma

Eins og flestum er kunnugt frumfluttu Undanfarar HSSR hressandi stuttmynd á árshátíðinni á laugardaginn og vakti hún umtalsverða kátínu.
Þótti því vel við hæfi að gera hana aðgengilega á veraldarvefnum svo fleiri geti notið hennar og eins fyrir þá sem mættu á laugardaginn að dusta rykið af helgarbrosinu.

Ræman er aðgengileg í tveimur stærðum á slóðinni hér að neðan:

Undanfaravideo_2007_512k.wmv (46MB, lág upplausn)
Undanfaravideo_2007_3M.wmv (255MB, há upplausn)

Þökkum annars árshátíðarnefnd og öllum sem mættu á hátíðina fyrir vel heppnað kvöld…

Undanfarar og -rennur

—————-
Vefslóð: rds.is/siggi/hssr/undanfarar
Texti m. mynd: Nýjasta leikfangið: geimskipið Búkolla
Höfundur: Sigurður Tómas Þórisson