Tveir nýjir félagar í Hjálparsveit skáta í Reykjavík

Á stjórnarfundi þann 21. janúar sl. skrifuðu þeir Jóhannes Berg og Helgi Pétursson undir eiðstaf HSSR.
Þeir hafa báðir áralanga reynslu af starfi með björgunarsveitum en Jóhannes starfaði áður með Björgunarsveitinni Ok og Helgi með Björgunarsveitinni Ársæli.

Við bjóðum þeim hjartanlega velkomna til starfa.

Hér á myndinni má sjá Hauk sveitarforingja, Jóhannes og Helga.
photo 1