Uppskeruhátíð Flugeldasölu HSSR

Uppskeruhátíð Flugeldasölu HSSR verður haldin í veislusal Brokeyjar – Siglingafélags Reykjavíkur, Austurbugt 3, 101 Reykjavík föstudaginn 3. febrúar 2006.

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Húsið opnar kl 20:30.

Sjáumst hress
Flugeldanefnd HSSR

—————-
Höfundur: Benedikt Ingi Tómasson