Uppstilling til stjórnar HSSR haustið 2011

Uppstillingarnefnd HSSR kynnir hér með uppstillingu til stjórnar HSSR en kosið verður í stjórn á sveitarfundi, næstkomandi þriðjudag 22. nóvember.

Haukur Harðarson gefur kost á sér til sveitarforingja en kosið er til eins árs í senn. Kosið er um sæti meðstjórnenda til tveggja ára í senn.

Eftirfarandi sitja þegar í stjórn og eiga 1 ár eftir:

Hilmar Már AðalsteinssonAnna Dagmar ArnardóttirEftirfarandi gefa kost á sér í 4 laus sæti í stjórn:

Kristjón SverrissonEinar Ragnar SigurðssonSigþóra Ósk ÞórhallsdóttirBjörk Hauksdóttir (hefur nýlokið stjórnarsetu og gefur aftur kost á sér) Félögum er bent á að öllum er frjálst að bjóða sig fram til stjórnar HSSR.
Uppstillingarnefnd,
Hálfdán, Brynja og Einar

—————-
Höfundur: Hálfdán Ágústsson