Útkall í Esju

Að kvöldi miðvikudags var útkall vegna leitar í Esju. Gott viðbragð og nálagt 30 félagar komir í hús eða búin að tilkynna sig á leiðinni þegar útkallið var afturkallað um 20 mín eftir að það hafði borist. Fyrir marga nýinngengna félaga var þetta fyrsta útkall og var ánægjulegt að sjá hversu vel þau skiluðu sér.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson