Veðurfræði til fjalla 6. mars

Veðurfræðingar sveitarinnar hella úr skálum visku sinnar um hegðan veðrakerfanna yfir Íslandi og spá fyrir um þróun mála, amk. tvo daga fram í tímann.
Áhugaverður fyrirlestur sem beðið hefur verið eftir og eru félagar hvattir til að taka með sér gesti.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson