Við minnum á

Miðvikudagskvöldið 7. október frá kl. 20.00 til 22.15 verður haldið námskeið sem fyrir leiðbeinendur eða félaga HSSR sem hafa hug á því að leiðbeina félögum. Námskeiðið er opið fyrir fullgilda sem og NII
Farið verður yfir helstu atriði sem þarf að hafa í huga þegar fullornum einstaklingum er leiðbeint, hvaða aðferðir hennta best, einfaldar leiðir til að meta einstaklinga, verkefnavinnu og námsgögn.
Leiðbeindur verða Haukur Harðarson og Helga Björk Pálsdóttir en þau hafa bæði mikla reynslu í því að leiðbeina fullornum einstklingum.

Skráning er á korknum og þegar eru 15 félagar skráðir.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson