Viðbragsstaða Keflavíkurflugvöllur

Fimmtudaginn 10. júlí HSSR kölluð út vegna hættuástands á Keflavíkurvelli en þar var farþegaþota að koma inn til lendingar með dautt á einum af tveimur hreyflum. Mannskapur var á leið á söfnunarsvæði við Straumsvík þegar beiðnin var afturkölluð

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson