Vorferð á gönguskíðum um Flateyjardal og Fjörður.

Sprettir standa að vorferð á gönguskíðum dagana 6.-9. júní. Brottför af M6 kl. 18 föstudaginn 6. júní og heimkoma á mánudagskvöldi.
Krefjandi og skemmtileg ferð innan um Lóur og þræla á norðurlandi.
Dagleiðir 13-20 km. Hækkun upp í 900 hys.

Upplýsingar hjá Ævari gsm 6965531

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson