112 dagurinn er í dag.

HSSR félagar heimsóttu í morgun grunnskólana í Grafarvogi og kynntu fyrir nemendum "undraheima" björgunarsveitanna. Ekki verður annað sagt en að kynningin hafi vakið fádæma hrifningu. Eflaust hafa einhverjir sett sér það mark í dag og verða síðar meir Bola eða jeppastjórar hjá HSSR.

Fleiri myndir á myndasíðu.

—————-
Texti m. mynd: Rut ásamt framtíðarfólki úr Víkurskóla
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson