Í tengslum við snjóflóðarnámskeiðið um helgina verður haldin stór loka æfing á sunnudaginn í nágrenni Framskálans í Bláfjöllum og hefst æfingin kl 12:00.
Hvetjum eldri sem yngri félagar til að mæta og rifja upp handtökin.
Mæting við Framskálann
—————-
Höfundur: Svava Ólafsdóttir