Aðalfundur framundan

Sérstök áhersla á að fullgildir félagar mæti á réttum tíma þannig að hægt sé að byrja á réttum tíma. Þrjú sæti laus í stjórn auk þess að sveitarforingi er kosin til eins árs í senn. Heyrst hefur að búið sé að eyða miklum peningum í gerð kynningarefnis og hart sé sóst eftir endurkjöri.

http://www.tackfilm.se/?id=1258966661951RA60

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson