Hópslysaæfing

Fimmtudaginn næstkomandi, 26. nóv, verður sjúkraæfing í boði sjúkrahóps kl.19.00. Æfingin verður á formi hópslyss. Öllum meðlimum HSSR sem hafa farið á fyrstu hjálpar námskeiðin er boðið að koma og æfa sig, skráning er á katrin.moller@gmail.com

—————-
Höfundur: Katrín Möller