Aðalfundur HSSR 2021

Stjórn boðar til aðalfundar Hjálparsveitar skáta í Reykjavík þriðjudaginn 4. maí klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í netstreymi vegna tuttuga manna samkomutakmarkana.

Reikningar sveitarinnar liggja frammi til skoðunar á skrifstofu félagsins. Ef einhver er með erindi undir liðnum Önnur mál væri gott að fá upplýsingar um það á stjorn@hssr.is eða hafa samband við starfsmann HSSR til að hægt sé að koma viðkomandi inn í útsendingu fundarins á M6.

Dagskrá

  1. Sveitarforingi setur fundinn og stýrir kosningu fundarstjóra.
  2. Fundarstjóri skipar fundarritara.
  3. Inntaka nýrra félaga.
  4. Skýrsla síðasta starfsárs.
  5. Samþykkt ársreiknings.
  6. Rekstrarsjóður.
  7. Skýrslur nefnda.
  8. Lagabreytingar
  9. Kosningar
    a. sveitarforingja
    b. gjaldkera
    c. meðstjórnenda
    d. trúnaðarmanns
    e. skoðunarmanna reikninga
    f. uppstillingarnefndar
  10. Önnur mál.
    a. Kynning á kaup á nýjum snjóbíl og leitað eftir samþykki fundar fyrir kaupum
    b. Önnur önnur mál.