Æfing hjá undanförum á Þingvöllum

Fríður hópur undanfara héldu sjálfum sér til heiðurs æfingu á Þingvöllum s.l. sunnudag. Farið var í spottaleikfimi og heppnaðist æfingin með ágætum í fallegu haustveðri. Alls tóku 13 þátt.

Myndir undir HSSR-Myndir

—————-
Höfundur: Stefán Páll