70 ára afmæli Hjálparsveitar skáta í Reykjavík

Í tilefni af 70 ára afmæli sveitarinnar var haldin mikil veisla föstudaginn 25. október. Félagar í HSSR þakka öllum þeim sem komu í heimsókn og stjórnin sendir sérstakt þakklæti til allra þeirra sem komu að skipulagninu og framkvæmd afmælisveislunar sem þótti takast með ágætum.

Skoðið myndir á HSSR-Myndir

—————-
Höfundur: Stefán Páll