Æfing sjúkarhóps og hópstjóranámskeið

Fimmtudagskvöldið 23, febrúar er fræðslukvöld sjúkrahóps og að þessu sinni er það börur Fjallað verður um börur og böruburð, margar gerðir kynntar og æft sig í að nota þær. Og… vita hvar þær eru staðsettar! Eitthvað sem allir ættu að kynna sér.

Í næstu viku verður svo hópstjóranámskeið, tvö kvöld, ætlað hópstjórum og þeim sem hafa hug á að verða hópstjórar í útköllum. Námskeið er aðeins fyrir fullgilda félaga og þegar eru 26 skráðir á D4H.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson