Annasamir dagar

Síðustu þrjá dagar hafa verið annasamir, alls hefur sveitin verið kölluð út þrisvar sinnum. Fyrst útkallið var í Helgafell til að aðstoða fólki í sjálfheldu, annað var til að sækja ferðamann sem sendi út neyðarkall frá Skeiðarárjökli og það þriðja vegna gróðurelda í Heiðmörk.

Á þriðjudagskvöldið var síðan fundur með stjórn og stjórnendum útkallshópa. Tvö helstu mál fundarinns voru skipulag og uppbygging á dagskrá næsta starfsárs og skipulag á útkallshópum. Fundurinn var mjög vel sóttur og gefur góð fyrirheit um öflugt starf næsta vetur.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson