Árshátíð, aðalfundur, miðasala og borðapantanir

Þá er aðalfundurinn á morgun þriðjudag, muna það.

Og á morgun lýkur miðasölu á árshátíðina á laugardaginn, sjá nánar: https://hssr.is/main/frettir.asp?t=2&id=1799

Þeir sem vilja sitja saman við borð á árshátíðinni þurfa að mæta á aðalfund, þar verð ég að skrá borðapantir. Til vara má senda mér línu með óskum á ornson@gmail.com.

Taka þarf fram hvað það eru margir í hópnum. Til viðmiðunar þá eru hringborðin í salnum best með, en hóparnir mega vera af öllum stærðum:

8 manns sleppur er ekki of lítið 9 manns allt í góðu10 manns besti fjöldinn11 manns hægt en örlítið þröngt

—————-
Höfundur: Örn Guðmundsson