Átt þú eftir að skrá þig í vinnu?

Í hádeginu á þriðjudag verður fyrsta yfirferð yfir skráningu í flugeldavinnu. Í kjölfarið á henni verður farið að hringja út í þá félaga sem ekki hafa skráð sig. Munið að mikilvægt er að skrá sig jafnvel þó þú ætlir ekki að taka þátt. Það léttir okkur lífið.

Ólar, Haukur og Hlynur

Ef þú hefur ekki skráð þið nú þegar þá er slóðin:
http://bit.ly/flugeldar2010

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson