Bækur í setustofu

Búið er að kaupa fullt af bókum sem fjalla um allt frá því hvernig á að taka stafrænar myndir til öfgafulls alpaklifurs á afskekktustu afkimum jarðar. Bækurnar má nálgast í setustofunni uppá M6 og lista yfir nýju bækurnar má finna undir gögn hér á síðunni.

—————-
Texti m. mynd: Það getur verið huggulegt að grípa í bók uppá M6.
Höfundur: Björk Hauksdóttir