Blautkvöldsþema á þriðjudag

Undirbúningur flugeldavinnu gengur mjög vel og mæting verið góð. Þriðjudagskvöldið 8. desember verða veggir og hurðir í bílageymslu þrifnir og verður unnið frá 18.00 til 21.00. Nokkuð var um yfirlýsingar meðal karlmanna í gærkveldi í hvaða fötum þeir myndu mæta til leiks þannig að reikna má með áhugaverðu kvöldi.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson