Flugeldavinna komin á skrið.

Flugeldavinnu var startað rösklega síðasta laugardag hér á M6.
Í þessari og næstu viku verða hér vinnukvöld mánudag-fimmtudag frá kl. 18-22.
Nánari verklýsingu fyrir hvern dag má sjá með því að smella á vinnudaginn í næstu dagskrárliðir.

Klifurveggur er lokaður á meðan á flugeldavinnu stendur og allur óviðkomandi aðgangur um tækjageymslu og lager er óheimill.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson