Boli á Grímsfjalli

Boli fór um helgina í Grímsvötn með olíubirgðir fyrir komandi vatnamælingatúra Orkustofnunar og væntanlegar æfingaferðir hjálparsveitarinnar.
Snjóbíll Hssr var eina tækið sem eitthvað komst áfram og hafði lítið fyrir því enn síðar um daginn reyndu Patrol jeppar sveitarinnar og okkar ágætu félaga úr Flugbjörgunasveit Reykjavíkur að reyna komast en urða frá að hverfa vegna lélegs færis. Boli hafði þarna ógurlega yfirburði og ljóst er að þarna er ekki slæm fjárfesting á ferð.
Myndir á myndasíðu

—————-
Texti m. mynd: á fleygiferð
Höfundur: Árni Þór Lárusson