Botnsdalur laugardaginn 12. september

Næstkomandi laugardag verður farin dagsferð að Glymi í botni Hvalfjarðar og næsta nágrenni skoðað eins og veður og vindar leyfa. Ferðin er ætluð nýliðum 1 en allir félagar velkomnir að slást í hópinn. Brottför frá Malarhöfðanum kl. 08.00 á laugardagsmorgun. Skráning á netfanginu nylidar@hssr.is

—————-
Höfundur: Hrafnhildur Hannesdóttir