Laugardaginn var 15 september fóru Danni n2, Ottó n2 og Árni þór upp á Botnssúlur. Gengið var á Syðstusúlu Þingvalla megin í frábæru veðri rigningu og stórhríð, mjög hressandi. En frábær ferð í alla staði.
Myndir á myndasíðu
—————-
Texti m. mynd: Danni og Ottó á toppnum.
Höfundur: Daníel Guðmundsson