Dagsferð á Botnsúlur á laugardag.

Vil minna alla félaga á dagsferðina sem verður farin á Botnsúlur á laugardaginn. Enn er tími til að skrá sig en skráningarfresturinn rennur út kl. 21:00 í kvöld, fimmtudag. Þegar þetta er ritað hafa um 20 manns boðað þátttöku og enn eru nokkur sæti laus….
Umsjónarmenn ferðarinnar eru Ponta og Böbbi, hægt er að skrá sig á korkinum / skráning í ferðir /Botnsúlur.

—————-
Höfundur: Gunnar Kr. Björgvinsson