Dagskrá björgunarskólans

Kæru félagar

Nú er dagskrá Björgunarskólanns að verða tilbúin og hvet ég ykkur að kíkja á vefinn okkar http://www.landsbjorg.is/category.aspx?catID=157 og skoða dagskrána og endilega skrá ykkur á námskeið.

Fjarnámið sem fór af stað í haust hefur gengið ótrúlega vel og þeir sem sjá sér ekki fært að skrá sig í staðnám ættu endilega að skoða þann möguleika sem fjarnámið hefur upp á að bjóða. http://secure.emission.is/player/?r=7cc37a35-accb-466d-9087-891b79af5ad6

Endurmenntunarhelgar eru einning í boði og er góð upprifjun fyrir þá sem eru með einhverja þekkingu á efninu fyrir en þurfa að rifja upp. Endurmenntunarhelgar eru keyrðar upp um allt land og er næsta helgi á Vík í Mýrdal 14. og 15. janúar 2011. Endilega kynnið ykkur Endurmenntun, http://www.landsbjorg.is/category.aspx?catID=554

Með jólakveðju Björgunarskólinn

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson