Enn lausar vaktir í Hálendisgæslu

Áhugasömum félögum er bent á að enn er hægt að taka þátt í Hálendisgæslu.

Undanfarin á hefur ekki verið búið að opna Sprengisand og inn í Dreka, fyrstu vikuna. Þess vegna verða ekki skráðar sveitir þar. Ef félagar hafa áhuga á að vera samt í starholunum þar, endilega látið vita.

Nú þegar eru tveir hópar skráðir frá Hssr vikuna 23- 30 júlí, annar að Fjallabaki og hinn norðan Vatnajökuls.

Vaktaplan

2010 Kjölur Sprengisandur Fjallabak Norðan Vatnajökuls

25 júní – 2 júli Skagfirðingasv. ———- Gerpir ——————

2 júlí – 9 júlí Ársæll Hafnarfjörður Garðabær Geisli

9 júlí – 16 júlí Brák Strákar Árborg Húnar

16 júlí – 23 júlí Kjölur Varmahlíð Akranes Kópavogur

23 júlí – 30 júlí Ársól Dalbjörg HSSR HSSR

30 júlí – 6 ágúst Ómannað Ómannað Ómannað Vopni

6 ágúst – 13 ágúst Hveragerði Kyndill Klaustri Súlur Geisli

13 ágúst – 15 ágúst Ómannað Sigurgeir Ómannað Þingeyri

Skráning og nánari upplýsingar hjá Árna Þór (matargat@hotmail.com)

—————-
Höfundur: Árni Þór Lárusson