Eyjafjallajökull – leit

Nú stendur yfir umfangsmikil leit að erlendum ferðamanni sem saknað er á Eyjafjallajökli. Maðurinn var á ferð með tveimur félögum sínum í gær og hugðust þeir ganga frá Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi að gígnum í Eyjafjallajökli. Að halfu HSSR eru um 20 manns við leit auk þess að áhöfn snjóbíls og sleðamenn eru í biðstöðu.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson