Fyrirlestur um Vatnajökulsþjóðgarð.

Í kvöld mun Jóhann Ísak Petursson kennari við MK fræða HSSR félaga um Vatnajökulsþjóðgarð.
Hann mun vekja athygli á áhugaverðum stöðum, gönguleiðum og jarðfræði.

Fyrirlesturinn hefst kl. 20.00 á M6

—————-
Texti m. mynd: Kvöldsól í Vatnajökulsþjóðgarði.
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson