Fjall kvöldsins – Stóri Meitill – 1. nóvember

Þriðjudagskvöldið 1. nóvember n.k. verður gengið á Stóra-Meitil í Þrengslum. Þægilegt fjall til uppgöngu – eldri félagar boðnir sérstaklega velkomnir.

Nýliðar hvattir til dáða. Brottför kl. 19.00. Mæting 18.30. Munið eftir höfuðljósum, aukabatteríum og ullarsokkum.

Væntanlegir þátttakendur skrá sig á D4H (helst) eða á korkinum.

Nánari upplýsingar: Ingimar s.6983875, Sigrún s.8919056, Anna María s. 6186162

—————-
Texti m. mynd: Stóri-Meitill í Þrengslum
Höfundur: Ingimar Ólafsson Waage