Flugeldasala Hjálparsveitar skáta í Reykjavík.

Um leið og við Hjálparsveitarfélagar óskum öllum velunnurum gleðilegra jóla viljum við minna á flugeldasölu okkar.
Flugeldasalan er stærsta fjáröflunarleið björgunarsveita á Íslandi.

Flugeldasölustaðir HSSR verða opnir :

28.-30. des des frá kl. 10-22
Á gamlársdag frá kl. 10-16

Flugeldasölustaðir HSSR eru:

Húsnæði Hjálparsveitarinnar Malarhöfða 6
Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23
Við verlsunarmiðstöðina Spöngina Grafarvogi
Við verslunina Nettó í Mjódd
Í Grafarholti, Vínlandsleið 1
Skátaheimilið Sólheimum 21a

Þegar þú kaupir þína flugelda af björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar tryggir þú um leið áframhaldandi öflugt leitar og björgunarstarf á Íslandi.

Gleðileg jól.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson