Formannaskipti í Tækjahóp

Baldur hefur látið að formennsku í tækjahóp og við tekur Davíð Örvar Hansson. Baldur fer reyndar ekki langt því hann verður hægri hönd Davíðs. Davíð var áður hægri hönd Baldurs þannig að það má segja að þeir hafi skipt um hendur. Stjórn HSSR þakkar Baldri langa og farsæla forustu.

—————-
Texti m. mynd: Davíð Örvar
Höfundur: Haukur Harðarson