Frá Flugeldanefnd

Flugeldanefnd óskar eftir fólki til að sjá um uppstillingar, samhæfingu og skreytingar á flugeldasölustöðum HSSR á komandi vertíð. Allir, þar með taldir Nýliðar I, eru gjaldgengir í þennan hóp.

Áhugasamir sendi tölvupóst á flugeldar@hssr.is eða hafi samband við einhvern í flugeldanefnd.

Fh Flugeldanefndar HSSR
Helgi Reynisson.

—————-
Texti m. mynd: Malarhöfði 6
Höfundur: Helgi Reynisson