Fræðslukvöld um Maraþongæslu.

Í kvöld, fimmtudaginn 19. ágúst verður fræðslukvöld um verkefni okkr í maraþongæslunni á laugardaginn.
Við mælum eindregið með að þeir sem ekki hafa áður tekið þátt mæti í kvöld og eins að hinir láti sjá sig til upprifjunar.

Okkur gengur nokkuð vel að manna gæslur á laugardaginn en enn eru þó nokkrar stöður lausar bæði í maraþongæslu og eins á Laugardalsvelli.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson