Fullgildir og næstum fullgildir

Á síðasta sveitarfundi skrifuðu 15 einstaklingar undir eyðstaf HSSR auk þess sem nokkrir eru við þröskuldinn. Þetta er tilefni til myndatöku. Óli Jón sá um hana og útkoman glæsileg.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson