Fundargerð lykilfundar – fylgstu með, taktu þátt!

Fundargerðir stjórnar eru birtar á vefnum undir liðnum gögn. Nýjasta fundargerðin er frá lykilfundinum 10. febrúar og hefur að geyma margar fantagóðar hugmyndir sem þar komu fram. Félagar eru hvattir til að kynna sér málið. Frekari hugmyndum má koma áleiðis á netfangið: stjorn@hssr.is

—————-
Höfundur: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir