Fundargerð stjórnar

Í kvöld var gert hlé á óformlegu fundarhléi stjórnar. Til umræðu voru fjárútlát vegna viðhalds á húsnæði svo og stöðutékk á þeim málum sem hæst ber nú yfir sumarmánuðina. Fundargerðina má finna undir liðnum gögn>stjórnarfundir. Góðar stundir.

—————-
Höfundur: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir