Sjúkragæsla á skátamóti Landnema í Viðey

Eins og undanfarin ár sjáum við um sjúkragæslu á Landnemaskátamóti sem að fram fer í Viðey dagana 19-23. júní. Þeir sem áhuga hafa á því að taka þar þátt vinsamlega setji sig í samband við Daníel Másson GSM 8484627 eða með tölvupósti á dam3@hi.is.

—————-
Texti m. mynd: Í viðey 2003
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson