Fundur með stjórnendum útkallshópa HSSR

Stjórn HSSR ásamt stjórnendum útkallshópa munu funda þriðjudaginn 17. janúar. Á fundinum munum við ræða starfið í hópunum, D4H og framtíð þess, þrifaplan fyrir M6, hópstjóranámskeið, nýtt skráningarkerfi inn í hús og afmælisár. Mikilvægt að allir stjórnendur útkallshópa mæti ef þeir eiga möguleika, skráning er hafin á D4H.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson