Fundur svæðisstjórnar á svæði 1

Það er verið að leggja lokahönd á frágang eftir flugeldasölu og myndin var tekin á miðvikudagskvöldi þegar sjúkrahópur var að störfum.

Hópstjórar eru minntir á fund með með stjórnarmönnum HSSR kl. 19.00 og í framhaldi af honum kl. 19.30 fund með svæðirstjórn á svæði 1 með hópstjórum og stjórn. Ef hópstjórar og þeirra næstráðendur komast ekki er mikilvægt að þeir sendi félaga í sinn stað.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson