Fyrirlestur um leitarsvið og myndasýning frá Elbru

Opinn fyrirlestur á Malarhöfða þriðjudag 24. apríl.

Einar Eysteinsson frá HSSK Kemur og kynnir niðurstöður úr rannsókn á leitarsviði. Þetta er kynning á verkefninu "Að sjá og finna" sem fór fram sumrin 2010 og 2011. það fólst í að mæla leitarsvið á Íslandi en það hefur ekki verið gert áður. Verða niðurstöður verkefnisins kynntar.

Ragnar Antoníussen segir frá og sýnir myndir frá ferð sem hann fór á Elbrus ásamt fleira fólki fyrir nokkrum árum.

Skráning er á d4 https://hssr.d4h.org/team/events/view/34158

—————-
Höfundur: Einar Ragnar Sigurðsson