Fyrsta hjálp í kvöld

Við viljum minna á fyrirlesturinn í kvöld. Farið verður í þríhyrningakerfið, hryggáverka og fl.
sem kann að koma að góðum notum í skipatrol gæslunni, á Grænlandi og í okkar almenna starfi.

Fyrirlesturinn hefst kl 20.00

Vonumst til að sjá sem flesta

kv. Sjúkrahópur

—————-
Höfundur: Edda Björk Gunnarsdóttir