Ski-Patrol fundur

Í kvöld fimmtudag 27. jan. kl: 20:00 verður kynning á skíðagæsluverkefninu í Bláfjöllum. Þeir sem hafa hugsað sér að taka þátt í þessu verkefni eða vilja kynna sér það ættu að mæta.

—————-
Höfundur: Árni Alfreðsson