Fyrstu-hjálpar æfing viðbragðshóps

Fyrstu-hjálpar æfingin sem vera átti í kvöld, 25. febrúar flyst yfir á þriðjudaginn 3. mars og hefst kl. 19:30. Um er að ræða stuttan fyrirlestur sem fylgt verður eftir með verklegri æfingu. Leiðbeinandi verður Björn Jóhann Gunnarsson WFR. Allir félagar eru velkomnir. Í sömu viku verður einnig snjóflóðanámskeið viðbragðshóps (auglýst síðar).

Viðbragðshópur

—————-
Höfundur: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir